Öll erindi í 28. máli: mannanöfn

113. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Biskup Íslands umsögn mennta­mála­nefnd 19.11.1990 40 E
Dómsmála­ráðuneytið umsögn mennta­mála­nefnd 20.02.1991 1041
Dómsmála­ráðuneytið tillaga mennta­mála­nefnd 22.02.1991 721 N
Dómsmála­ráðuneytið-Hagstofa íslands umsögn mennta­mála­nefnd 04.03.1991 1039
Dómsog kirkjumála­ráðuneytið umsögn mennta­mála­nefnd 12.02.1991 574 N
Hagstofa Íslands umsögn mennta­mála­nefnd 28.02.1991 1040
Heimspekideild Háskóla Íslands umsögn mennta­mála­nefnd 25.02.1991 731 N
Heimspekideild HÍ umsögn mennta­mála­nefnd 23.11.1990 54 E
Íslensk mál­nefnd umsögn mennta­mála­nefnd 26.11.1990 62 E
Jafnréttis­ráð umsögn mennta­mála­nefnd 05.11.1990 26 E
Nefndadeild Skrifstofu Alþingis minnisblað samgöngu­nefnd 22.02.1991 722 N
Presta­félag Íslands umsögn mennta­mála­nefnd 18.01.1991 377 E

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.